top of page

Um mig

​

thumbnail_gudrun2.jpg

Ég heitir Guðrún Björk Kristinsdóttir.

Ég brenn fyrir að aðstoða fólk, sjá það blómstra og ná markmiðum, þeim sem vilja komast áfram í lífinu og finna sína eigin leið. Þeim sem vilja finna sinn eigin kraft og skapa það líf sem þeir vilja. Þeim sem vilja hlusta á sinn innbyggða áttavita og þróa innsæi sitt.

Í gegnum mörg ár sem bæði fimleikaþjálfari og starf mitt erlendis í ferðageiranum, er ég vön að vinna með fólki með ólíkan menningarbakgrunn og hef lært að þekkja alls kyns persónuleika, vinna með þeim og leysa hvers kyns vandamál.

Markþjálfunarréttindi:

Blueprint og Spiritual Divorce Coach frá The Ford Institute for Integrative Coaching USA, Debbie Ford

Life- og Business Coaching í Danmörku frá Manning Inspire,

Sofia Manning, sálfræðingur og markþjálfi frá Anthony Robbins í Ameríku, einn af frumkvöðlum fagsins.

GBK Markþjálfun

©2024 by litlaauglýsingastofan. 

bottom of page